Heilsusamleg og næringarrík fæða

Smelltu á vöru hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

BITAFISKUR

84% hágæðaprótein

HARÐFISKUR

80% hágæðaprótein

UmEyrarfisk

Harðfiskgerðin Eyrarfiskur var stofnuð á Stokkseyri árið 1981 af hjónunum Jóni Karli Haraldssyni og Guðleifu Ernu Steingrímsdóttur. Þau eru bæði fædd og uppalin á Stokkseyri. Jón starfaði þar til margra ára sem skipstjóri.

Fróðleikur um
harðfisk
Það eru margir möguleikar til að framleiða fjölbreyttar harðfiskafurðir fyrir nútíma neytendur, það er líka alveg ljóst að harðfiskur er bráðhollur aukabiti og betri en flest annað sem fólk grípur til á hraðferð sinni í önnum dagsins.