Hreinn Íslenskur fiskur
unnin með Íslenskum
aðferðum.
Þurrkun eða hersla fisks er ævaforn aðferð og er enn í dag mikilvæg aðferð til að lengja geymsluþol fiskafurða víða um heim... LESA MEIRA
Harðfiskur hefur verið
fæða Íslendinga
í alda raðir
Harðfiskur er afar heilsusamleg og næringarrík fæða og er góð uppspretta af hágæðapróteinum... LESA MEIRA
Harðfiskur og
bitafiskur er hollur
og góður biti.
Rannsóknir sýna að prótein úr fiski skipta verulegu máli hvað hollustuáhrif varðar... LESA MEIRA
Mikið magn próteins
hentar vel fyrir
íþróttamenn.
Harðfiskur er hágæða heilsuvara þar sem próteinmagn í harðfiski er um 80% af innihaldinu.... LESA MEIRA

Heilsusamleg og næringarrík fæða

Smelltu á vöru hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

BITAFISKUR

84% hágæðaprótein

HARÐFISKUR

80% hágæðaprótein

UmEyrarfisk

Harðfiskgerðin Eyrarfiskur var stofnuð á Stokkseyri árið 1981 af hjónunum Jóni Karli Haraldssyni og Guðleifu Ernu Steingrímsdóttur. Þau eru bæði fædd og uppalin á Stokkseyri. Jón starfaði þar til margra ára sem skipstjóri.

Fróðleikur um
harðfisk
Það eru margir möguleikar til að framleiða fjölbreyttar harðfiskafurðir fyrir nútíma neytendur, það er líka alveg ljóst að harðfiskur er bráðhollur aukabiti og betri en flest annað sem fólk grípur til á hraðferð sinni í önnum dagsins.