Mylsna

Mylsnan er nokkurskonar aukaafurð þegar harðfiskurinn er valsaður. En við þá vinnslu fellur til þónokkkuð af mylsnu sem er safnað saman og sett á poka.

Næringargildi mylsnunnar er hið sama og harðfisksins.

Margir smyrja brauð og setja svo mylsnuna ofaná.

Næringargildi í 100g
Orka 1390 kj/327 Kcal
Prótein 80,3 g
Fita 0,67 g
Kolvetni 0 g
Trefjar 0 g
Steinefni 7 g
Vatn 14,2 g
Salt 2,5 g